sunnudagur, janúar 22, 2006

Skóli

Hvað er orðið langt síðan ég skrifaði hingað inn síðast? HELLINGS langt...

smá briefing:
Náði Almennunni
Er að lesa eins og vitleysingur lögfræði, er alltaf til 6 á hlöðunni virka daga.
Síðan er farið í Flugskólann og þar á námskeiði til 10.
Haugur að lesa, Heimspeki er ekkert grín. Ég ætla aldrei að gera grín að heimspekiskor aftur.
Var hálf boðin vinna í gær. Gott tilboð en ætli ég taki ekki og fjárfesti í framtíðinni og segi pass.

Kv. Lærdómur

P.s. Hvernig var það átti ekki skíðamaðurinn að aðstoða mig við uppfærslur á þessari síðu?