miðvikudagur, október 26, 2005

Tilraunir


Ég hef verið nett latur síðustu tvo daga. Svona eða þannig er enn að ná mér á strik eftir törnina í síðustu viku. Er að fara í kynningu í Hæstarétt að skoða kofann. Síðan er kokteill næsta föstudag í boði bensínokrarans ESSO, ætli þeir séu að leita sér að upprennandi stjörnum í skaðabótarétti nú eða einhverjum sem lofa góðu í samkeppnismálum. Þá hlýtur að vera lykilatriði að vera með hópvinnugenið og leita samráðs hjá þeim sem eru með þér í hóp, hvort sem um er að ræða keppni eða leik.

Ég er að reyna að læra á fídusana hérna á blogginu, fanst viðeigandi að setja mynda af lærandi manni. Þessi vitleysingur var reyndar ekki í HÍ.

Lærlingur Kveður

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta á næsta borði lookar sem gúmmítyppi :O

5:50 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home