sunnudagur, október 30, 2005

Letilíf

Það er ekki allveg sami dugnaðurinn í manni og í byrjun, hann er samt allveg til staðar, fer að keyra upp pressuna hvað úr hverju. Bíllinn fer í réttingu á mánudaginn, verður fínt að geta látið sjá sig aftur (Það er bara ekki boðlegt að aka um á beygluðum bíl!!). Það fer líka að styttast í að ég skuldi einhverjum ís, fæ líklegast útúr prófinu fyrir lok þessarar viku. Annars er nú fátt að frétt.... humm hvað getur maður sagt


....auf wieder hören

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

I just tell them about your site, and they like it!
Silvester

5:52 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home