fimmtudagur, júlí 21, 2005

Háskóli

Sælar...

Hey ég er búinn að afþakka fasta stöðu í flugumsjón og hef áhveðið að fara í háskólann. Stefnan er eins og er sett á lögfræði, en þeir sem þekkja mig vita að það er allt eins líklegt að ég skipti um fag allt að 3x áður en ég byrja(hefur nú þegar gerst einu sinni).

Ég er hinsvegar búinn að ráða mig í vinnu næsta sumar(ekki seinna vænna). En hugmyndaauðgin er ekki meiri en svo að það er á sama stað...

Það er greinilegt að það eru allir hættir að lesa þetta, þar sem ekkert comment hefur borist við neinum af skrifum mínum... shame on you....!*&%$&$.

L8'er gamli

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tryggvi minn......þú ert skrýtinn.....LÖGFRÆÐI???????? þú átt að verða læknir.....ég ætla bara að láta alla vita að þetta var sko EKKI mín hugmynd....!!!! en samt töff síða...:)

11:23 e.h.  
Blogger S�var Helgi said...

Lögfræði!! Nei nei og aftur nei. Þú passar ekki inn í staðalmyndina af nördinu. Það er ekki töff að vera lögfræðingur. Flugmaður eða flugumsjón, þar erum við að dansa.

Ætlar þú sem sagt að vera jakkafataklæddur allt þitt líf. Wait a minute, þannig ætla ég að vera. Hmm, leyfðu mér þá að velja á þig Armani jakkaföt!

Ástæðan fyrir engum kommentum er slæleg frammistaða í bloggun.

12:55 f.h.  
Blogger old mcNaggy said...

tek þetta á mig með léleg skrif og langt á milli, gott við erum samt að "dansa"

Þú mátt velja á mig jakkfaöt þegar þar að kemur..

3:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home