þriðjudagur, júlí 26, 2005

Fjarvera

Sælt veri fólkið.

Smá tilkynningar, ég er að fara yfir verslunnarmannahelgina, Ég er reyndar ekki að fara til eyja eða á eithvert blautt djamm, heldur Mallorka með familíunni. Fer á miðvikudaginn og kem viku síðar.

Við strákarnir höfum siglt töluvert undanfarið og stefnum ótrauðir á íslandsmótið. Eitthvað hlé verður á skiulöggðum æfingum en við tökum væntanlega upp þráðinn þegar nær dregur.

over and out

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home