þriðjudagur, maí 24, 2005

smá pæling

Ég veit ég er latur en... Er að skoða möguleika á hlutum til að læra í framtíðinni... margt sniðugt og líka missniðugt en niðurstöðu að vænta fljótlega. Hlutirnir fara að skýrast ég geri ráð fyrir að koma með bráðabirgðarniðurstöðu á miðvikudaginn. En þangað til (dum dum dum dummmmmmmmmm...) (spila skal tocada og fuga e. Bach) Jæja ætla að vinda mér í að prenta út veðrið fyrir þessar áldósir.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mundu bara þegar þú ert að ákveða þig að: Deutsch macht spass. ;)

6:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home