þriðjudagur, apríl 26, 2005

Næsta stríð

Þá er skólaprófið að baki og ég get farið að einbeita mér að flugmálastjórnarprófinu.
Niðurstaðan úr skólaprófinu var ekki allveg að óskum en ég held ótrauður áfram, smelli einum íþróttafrasa á það: þetta var bara ekki minn dagur, dagformið var ekki til staðar. En ég er fullur bjartsýni á að ég ná mér á strik fyrir næsta próf sem er á föstudag. Það eru atriði sem voru að fara forgörðum sem munu ekki gerast aftur.

Ein pæling að lokum. Ég fór í fótbolta með strákunum um daginn og er enn með harðsperrur! Ætli maður geti fengið öryrkjabætur ef þær fara ekki að lagast?

p.s. en ef maður er á 100% bótum fyrir? ;)

5 Comments:

Blogger S�var Helgi said...

Sjitt, ertu ekki í neinu formi maður? Og hvenær ætlarðu að setja linka þarna, ég set engan link á þig fyrr en linkasafnið verður almennilegt.

2:23 e.h.  
Blogger old mcNaggy said...

jams, það hentar reyndar ágætlega, það þarf ekkert að vera að auglýsa þetta strax. Menn virðast frétta af þessu ágætlega án þess. en sjáum hvernig þeta verðu í næstu viku

6:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð að segja að þessar ritningagreinar þínar eru mikil skemmtun og má hafa mikið gaman af....en væri ekki ráð á að skrifa svolítið oftar....það er nú ekki erfitt að nota netið drengur...það mætti halda að þú værir staddur í Úrsbekistan og værir að senda þetta með pósti :)
Mér datt samt eitt í hug...er e-r ástæða fyrir því að herbergið var tekið og þrifið??? Eru verur af hinu kyninu eitthvað að gera sig líklegar til þess að kíkja?? Hvað heitir hún aftur?? Ra...... :P

12:22 e.h.  
Blogger old mcNaggy said...

humm.....hver getur anonymous verið.... I wonder????? vieleicht matimatik? en Hvað varðar síðari hlutann þá er það ekki ástæðan. ekki enn sem komið er. Þegar draslið er orðið þannig að maður á erftitt með að finna rúmið, þó að maður viti hvar maður skildi við það. er mál að linni. (plús það að ég hef miklu meiri frítíma núna en áður.

2:37 e.h.  
Blogger S�var Helgi said...

Ég held að anonymous sé Óskar.

9:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home