Næsta stríð
Þá er skólaprófið að baki og ég get farið að einbeita mér að flugmálastjórnarprófinu.
Niðurstaðan úr skólaprófinu var ekki allveg að óskum en ég held ótrauður áfram, smelli einum íþróttafrasa á það: þetta var bara ekki minn dagur, dagformið var ekki til staðar. En ég er fullur bjartsýni á að ég ná mér á strik fyrir næsta próf sem er á föstudag. Það eru atriði sem voru að fara forgörðum sem munu ekki gerast aftur.
Ein pæling að lokum. Ég fór í fótbolta með strákunum um daginn og er enn með harðsperrur! Ætli maður geti fengið öryrkjabætur ef þær fara ekki að lagast?
p.s. en ef maður er á 100% bótum fyrir? ;)
Niðurstaðan úr skólaprófinu var ekki allveg að óskum en ég held ótrauður áfram, smelli einum íþróttafrasa á það: þetta var bara ekki minn dagur, dagformið var ekki til staðar. En ég er fullur bjartsýni á að ég ná mér á strik fyrir næsta próf sem er á föstudag. Það eru atriði sem voru að fara forgörðum sem munu ekki gerast aftur.
Ein pæling að lokum. Ég fór í fótbolta með strákunum um daginn og er enn með harðsperrur! Ætli maður geti fengið öryrkjabætur ef þær fara ekki að lagast?
p.s. en ef maður er á 100% bótum fyrir? ;)